Stundin okkar 2009-2010

7. þáttur

þessu sinni er Fransína veltast um af hlátri yfir myndasögu sem hún er aðalpersónan í, sem ofurmúsin. Hún segir Björgvini frá því hvernig hún fékk hlutverk um leið og hún fór til Teiknimyndalandsins, hún býður honum koma með sér þangað.

Stundin okkar 2009.11.15 : 7. Þáttur

Birt

15. nóv. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson