Stundin okkar 2009-2010

6. þáttur

þessu sinni kemur Fransína hlaupandi með dularfullan pakka frá Kalíhander frænda sínum. Björgvin er spenntur en Fransína er með varann á, hún þekkir frænda sinn, hann er algjör hrekkjalómur. Í pakkanum er krem sem Björgvin byrjar bera á sig, Fransína varar hann við þetta geti ekki verið bara venjulegt krem fyrst það kom frá Kalíhander.

Stundin okkar 2009.11.08 : 6. Þáttur

Birt

8. nóv. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson