Stundin okkar 2009-2010

4. þáttur

Björgvin og Franzína saman um risa og Fransína segir honum frá risalandinu á ævintýraganginum og risanum Knúti sem slapp út fyrir mörgum árum síðan. Fransína er lesa bók um Gúlíver í Puttalandi þegar kviknar á fréttatíma í Spegli Speglagrímssyn, fréttamaðurinn segir risi hafi gengið upp Skólavörðustíginn og við sjáum eyðilegginguna á skjánum. Í þeim töluðu orðum hristist allt og skelfur eins og eitthvað uppá Útvarpshúsinu.

Fréttamaður og Knútur risi: Hannes Óli Ágústsson.

Stundin okkar 2009.10.25 : 4. Þáttur

Birt

25. okt. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson