Björgvin er að gramsa í gamla dótinu sínu og rekst á barbídúkku í sundfötum og með kúta, þá fær hann þá snillldar hugmynd að fara með Fransínu í sund. Hann pakkar inn sundfötum dúkkunar og ætlar að gefa Fransínu þau.
Stundin okkar 2009.10.18 : 3. Þáttur
Umsjón: Björgvin Franz Gíslason
Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson