Björgvin Franz er alveg uppveðraður af nýju vinkonu sinni henni Franzínu mús og er að fræðast um mýs með hjálp Spegli Speglagrímssyni, svo birtist Franzína skyndilega, Björgvin reynir að taka við hana viðtal til að fræðast meira um mýs.
Stundin okkar 2009.10.11 : 2. Þáttur
Umsjón: Björgvin Franz Gíslason
Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson