Stundin okkar 2009-2010

1. þáttur

Björgvin Franz mætir eftir sumarfrí, heilsar Spegli Speglagrímssyni, segir honum frá sumrinu og þegar birtist mús. Björgvin öskrar upp yfir sig skíthræddur og rekur höfuðið í, hann áttar sig þó brátt á músin er meinlaus og í raun bara nokkuð forvitnileg og skemmtileg. Hún hefur útbúið sér holu í öðrum af stólum Björgvins og er ævintýragangavörður niðri í jörðinni. Hún heitir Björgvina Franzína Gísladóttir.

Franzína: Anna Svava Knútsdóttir

Stundin okkar 2009.10.04 : 1. Þáttur

Birt

4. okt. 2009

Aðgengilegt til

11. feb. 2022
Stundin okkar 2009-2010

Stundin okkar 2009-2010

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson