Stundin okkar 2007-2008
Nú er gott tækifæri til að sjá ævintýri Stígs, Snæfríðar og kattarins Fílóstratosar aftur. Undarlegi atburðir geta alltaf átt sér stað í íbúð Ingimundar og gerast svo sannarlega. Stíg og Snæfríði leika þau Ívar Örn Sverrisson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og um dagskrárgerð sjá Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir.