Stundin okkar 2004-2005

29. þáttur

Birtu og Bárði finnst sumarið vera eitthvað lengi á leiðinni og ákveða athuga málið. Þeim tekst finna það en það er í frekar vondu skapi og hefur ákveðið fara bara til útlanda því Íslendingar kunni ekki lengur meta það. Framhald í næsta þætti.

Ólafur Darri Ólafsson leikur þunglynda sumarið.

Stundin okkar 2005.04.10 : 29. Þáttur

Birt

10. apríl 2005

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir