Stundin okkar 2004-2005

23. þáttur

Birta og Bárður eru á leið til Súper þegar geimflaugin þeirra brotlendir á ókunnri plánetu. Þar hitta þau Ill Úlfsson og Grimmhildi Löve sem hafa eitthvað mjög illt í hyggju. En Birta og Bárður leysa málið eins og venjulega og komast heil heim. En heimsóknin á Súper verður aftur á móti bíða betri tíma.

Seinni þáttur af tveimur.

Stundin okkar 2005.02.27 : 23. Þáttur

Birt

27. feb. 2005

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir