Stundin okkar 2004-2005

18. þáttur

Bárður bregður sér í gerfi Bárðar Bond, stundum kallaður 000. Hann upplýsir dularfullt mál sem Birta á reyndar stóran hlut í.

Stundin okkar 2005.01.23 : 18. Þáttur

Birt

23. jan. 2005

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir