Stundin okkar 2004-2005

14. þáttur - Jólaball

Birta og Bárður halda jólaball Stundarinnar okkar. Ásamt hljómsveitinni í Svörtum fötum, 13 stúlkum úr Domus Vox, 150 krökkum og tveimur jólaveinum (Guðjón Davíð Karlsson og Jóhannes Haukur Jóhannesson).

Stundin okkar 2004.12.26 : 14. þáttur : Jólaball

Birt

26. des. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir