Stundin okkar 2004-2005

6. þáttur

Bárður vill fara í lautarferð en veðrið er mjög vont þannig þau ákveða fara í lautarferð heima í stofu. Þau syngja lagið Draumamatseðillinn af geisladisknum Birta og Bárður í sjaggadúi.

Stundin okkar 2004.11.07 : 6. Þáttur

Birt

7. nóv. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir