Stundin okkar 2004-2005

5. þáttur

Birta og Bárður hverfa inn í ævintýraland þar sem þau fylgjast með prinsessu sem er leita prinsi til giftast. Leitin gengur ekki vel. Prinsessan hittir galdranorn, ljóta veru, álfkonu og lokum frosk sem reynist svo vera prinsinn í álögum. En hann vill ekki giftast henni þó hún leysi hann úr álögum þannig hún ákveður bara stjórna ríki sínu ein og karlmannslaus. Birta leikur prinsessuna en Bárður leikur öll hin hlutverkin.

Stundin okkar 2004.10.31 : 5. Þáttur

Birt

31. okt. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir