Stundin okkar 2004-2005

1. þáttur

Birta og Bárður heilsa börnunum aftur eftir sumarfrí. Birta er búin smíða vél sem gerir Bárð brjálaðan. En Birta bjargar málunum og Bárður verður aftur hann sjálfur.

Stundin okkar 2004.10.03 : 1. Þáttur

Birt

3. okt. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2004-2005

Stundin okkar 2004-2005

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir