Stundin okkar 2003-2004

22. þáttur

Birta er svo glöð yfir deginum í dag. Bárður þykist alveg vita hvaða dagur það er en hann veit samt ekkert um það. En hann verður muna það því Birta var búin segja honum frá þessum degi. Bárður telur sig vera með það á hreinu hvaða dagur er í dag en er ekki viss. Er Bolludagur? Eða Sprengidagur? Öskudagur? Eða einhver annar dagur.

Stundin okkar 2004.02.22 : 22. Þáttur

Birt

22. feb. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir