Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
31. þáttur
Þátturinn er með svolítið óhefðbundnu sniði þar sem að þetta er síðasti þáttur vetrarins. Birta og Bárður kalla þáttinn núna Sunnudagskvöld með Birtu og Bárði. Svolítið stolin hugmynd…
30. þáttur
Bárður kemur askvaðandi inn til Birtu og lætur hana vita að hann sé uppfullur af svona sumarhita. Birta segir honum að það sé líklegast út af því að sumardagurinn fyrsti sé á næsta…
29. þáttur - Páskar
Birta og Bárður eru búin að taka allt rosalega vel til því að von er á foreldrum Birtu í heimsókn. Mamma hennar Birtu, Sigfríður, kemur og er búin að týna pabba hennar einhvers staðar…
28. þáttur - 1. apríl
Bárður er með það á hreinu að þar sem það er kominn apríl þá megi gera grín í fólki. Hann þykist vera svakalega kvefaður og Birta vill fara með hann strax til læknis. Birta er mjög…
27. þáttur
Bárður var að horfa á táknmálsfréttir. Hann skildi ekkert í því hvers vegna hann heyrði ekkert í sjónvarpinu. Birta útskýrir fyrir honum hvað táknmálsfréttir eru og fyrir hverja. Hún…
26. þáttur
Birta stingur upp á því við Bárð hvort að þau eigi ekki að fara í fjallgöngu upp á eitthvað stórt fjall. Bárður er alveg til í það og vill leggja strax af stað en Birta er að leita…
25. þáttur
Birta og Bárður eru að klára að horfa á Gettu betur og fara að velta því fyrir sér hvort þau geti keppt í þeirri keppni. Vandamálið er bara að þau eru ekki í menntaskóla. Birtu dettur…
24. þáttur
Birta er að syngja brot úr Evróvisionlögum og Bárður fylgist með. Hann skilur nú ekki alveg hvers vegna hún er að þessu en hún útskýrir það fyrir honum og eins hvernig keppnin fer…
23. þáttur
Bárður er svakalega skrautlegur í tilfefni dagsins. Birta er nú ekki alveg að kveikja á því hvaða dagur er í dag. Bárður verður hálf hneykslaður yfir fávisku hennar. Því að í dag er…
22. þáttur
Birta er svo glöð yfir deginum í dag. Bárður þykist alveg vita hvaða dagur það er en hann veit samt ekkert um það. En hann verður að muna það því Birta var búin að segja honum frá…
21. þáttur
Bárður er að lesa þegar ljósin slokkna og skrímsli birtist. Það sem hann ekki veit er að skrímslið er bara hún Birta í grímubúning. Þegar Bárður sér að þetta er bara Birta þá þykist…
20. þáttur
Birta er að taka til en þar sem það er ekki tiltektardagur þá skilur Bárður ekki alveg af hverju hún er að því. Birta segir honum þá að það sé vegna þess að þorrinn er kominn. Þá skilur…
19. þáttur
Bárður er í gríðarlega góðu skapi en Birta er ekki eins hress. Bárður heimtar að kenna henni dans en hún nennir því ekki. Bárður ákveður að reyna að hressa hana við. Bárður fer og…
18. þáttur
Bárður langar að spila við Birtu en hún vill það ekki. Henni líður eitthvað illa. Hún er líka með mjög skringilega rödd núna og fer að hafa áhyggjur á að kannski verði röddin bara…
17. þáttur
Birta er gráti næst eftir að hafa lesið mjög fallega bók um systkini og fer hún þá að hugsa um hvað það væri nú gaman að eiga litla systur eða lítinn bróður. Bárður er henni alveg…
16. þáttur
Bárður er að leika sér og Birta (Þóra Sigurðardóttir) er að lesa. Hún er að lesa um tvíbura sem voru aðskildir í æsku. Þá fer Bárður að spekúlera í því hvort hann eigi týndan tvíbura…
15. þáttur
Birta er að lesa fyrir Bárð en hann er nú eitthvað mikið þreyttur eftir jólin enda ekki skrítið því að þau stóðu í ströngu öll jólin. Fyrst að flytja þau til Súper, síðan að bjarga…
13. þáttur - Jólastundin
Bárður er að kveikja á kertum á kransinum þeirra og Birta kemur hlaupandi alveg svakalega spennt því þau í þann mund að leggja af stað til Súper. Bárður hefst handa við að raða öllu…
14. þáttur
Birta og Bárður eru komin aftur heim til sín eftir að hafa haldið jól á Súper. Þau rifja upp það sem gerðist á árinu.
12. þáttur
Bárður syngur jólalög og er svaka spenntur fyrir jólunum. Það er bara eitt sem vantar og það er jólagjöfin handa Birtu (Þóra Sigurðardóttir). Hann hringir í mömmu sína til að spyrja…
11. þáttur
Það eru komin úrslit úr kransaskreytingakeppninni sem Birta og Bárður tóku þátt í og því miður þá unnu þau ekki í þetta skipti. Þegar þau horfa á kransana sína sjá þau að það er kannski…
10. þáttur
Sæjón er enn í heimsókn hjá Birtu og Bárði og Bárður er ofsalega ánægður með að hafa hann. Þau ræða um jólin og allan undirbúninginn sem þeim fylgja og að sjálfsögðu ber fyrirhuguð…
9. þáttur
Bárður raular afmælissönginn því hann á afmæli á morgun. Hann er alveg viss um að Birta sé búin að undirbúa heljar mikla veislu alveg eins og hún gerði í fyrra. Hann þarf bara að finna…
8. þáttur
Bárður og Birta eru að tefla og Birta byrjar að raula jólalag og þau fara að spjalla um jólin og allt sem því fylgir. Eitt af því er jóladagatal Sjónvarpsins en það heitir Klængur…
7. þáttur
Bárður er mjög niðurlútur en Birta er í svaka góðu skapi og finnur sér allt til foráttu. Birta kemst að þeirri niðurstöðu að Bárður sé bara orðinn neikvæður. Bárður er ekki sammála…
6. þáttur
Bárður kemur alveg öskureiður inn og byrjar að skamma Birtu sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Hún krefur hann útskýringa. Hann sýnir henni tómar ostumbúðir og heldur því fram…
5. þáttur
Bárður er að lesa Viðskiptablaðið og tekur eftir því að það er mikið um myndir af fólki sem á fyrirtæki. Honum dettur í hug að stofna fyrirtæki með Birtu og henni líst vel á það. Þau…
4. þáttur
Bárður er eitthvað mjög órólegur og Birta vill fá að vita hvað er að. En hann getur bara ekki komið orðum að því. Birta kemst að því hvað er að hrjá hann og það er hreyfingarleysi.
3. þáttur
Bárður er að reyna að hvíla sig þegar Birta hljóðar. Hann stekkur á fætur og athugar með hana. Hún er er enn græn í framan eftir að hafa sólbrunnið á Súper og er miður sín yfir þessu…
2. þáttur
Birta og Bárður þurfa að losa sig við allt draslið sem að hústökukarlinn skyldi eftir og taka upp úr töskunum svo að það verði fínt hjá þeim. Þau finna ýmislegt sniðugt. Þar sem að…
1. þáttur
Birta og Bárður eru nýkomin heim frá plánetunni Súper. Þeim til mikillar skelfingar átta þau sig á því að hústökukarl hefur hreiðrað um sig heima hjá þeim.
Barnalæsing óvirk