Stundin okkar 2002-2003

30. þáttur - Páskar

Bíbí frænka er komin í heimsókn. Birta og Bárður langar setja upp eitthvert leikrit sem þau geta sett upp í tilefni páskanna. Birta stingur upp á því þau setji upp Mjallhvíti og dvergana 7. Þeim finnst það góð hugmynd þangað til þau sjá þau eru ekki nógu mörg. Það verður því úr leikhópurinn B sýnir páskaleikritið í ár, Hans og Gréta.

Stundin okkar 2003.04.20 : 30. Þáttur

Birt

20. apríl 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir