Stundin okkar 2002-2003

29. þáttur

Birta segir Bárði frá því í dag pálmasunnudagur og þá séu páskarnir byrja. Hún er föndra. Bárður á sér leyndarmál en getur ekki sagt Birtu frá því og hún reynir pressa hann. Birta er enn reyna hann til segja sér leyndarmál en Bárður gefst ekki upp. Hún reynir plata leyndarmálið út úr honum og það tekst.

Stundin okkar 2003.04.13 : 29. Þáttur

Birt

13. apríl 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir