Stundin okkar 2002-2003

28. þáttur

Birta er gefa Snata borða en Bárður er eitthvað eirðarlaus. Hann vill sér vinnu því hann er búinn læra svo mikið og líka til geta borðað nestið sitt. En við hvað? Birta og Bárður fara velta því fyrir sér hvað hann getur farið vinna við.

Stundin okkar 2003.04.06 : 28. Þáttur

Birt

6. apríl 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir