Stundin okkar 2002-2003

27. þáttur

Birta er gera æfingar á meðan Bárður er háma í sig gotterí og horfa á sjónvarpið. Birta reynir hann með sér út leika en hann vill ekkert svoleiðis, bara horfa á sjónvarp og spila tölvuleiki. Birta kemur inn eftir hafa verið úti leika sér og er voða hress. Hún dregur hann með sér fram til kenna honum nokkrar æfingar en bregður í brún við sjá Bárður er orðinn feitur. Bárði bregður líka og er miður sín yfir ásigkomulaginu og er staðráðinn í gera eitthvað í þessu.

Stundin okkar 2003.03.30 : 27. Þáttur

Birt

30. mars 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir