Stundin okkar 2002-2003

24. þáttur

Bárður er enn velta því fyrir hvað hann eigi verða þegar hann verður stór og er hugsa um verða poppstjarna. Birta ákveður kenna honum dansa en allar poppstjörnur verða víst kunna það. Birta er útskýra undirstöðuatriðin í dansinum fyrir Bárði. Svo þurfa þau náttúrulega finna nýtt nafn og nafnið Matt Pitt verður fyrir valinu. Birta heldur áfram kenna honum ganga rétt og vera með réttu svipina.

Stundin okkar 2003.03.09 : 24. Þáttur

Birt

13. mars 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir