Stundin okkar 2002-2003

23. þáttur - Bollu-, Sprengi- og Öskudagur

Birta er undirbúa bolludag, sprengidag og öskudag og útskýrir fyrir Bárði hvað er gert á þessum dögum. Þau búa saman til öskupoka og baka bollur. Þau reyna finna sér einhverja búninga fyrir öskudaginn. Þau eru í einhverjum vandræðum með finna búninga. Þau setja súkkulaði á bollurnar og fara í leik á meðan. Og enn halda búningavandræðin áfram sem og bollubaksturinn. Birta og Bárður eru loksins búin finna sér búninga fyrir öskudaginn og er bara eftir útbúa bolluvönd.

Stundin okkar 2003.03.02 : 23. Þáttur

Birt

2. mars 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir