Stundin okkar 2002-2003

22. þáttur

Bárður er velta því fyrir sér við hvað foreldrar starfa. Hún útskýrir fyrir honum hvað þau gera en mamma Birtu er fornleifafræðingur og pabbi hennar er steingerfingafræðingur. Þau fara velta því fyrir sér hvað þau eigi gera þegar þau verða stór.

Stundin okkar 2003.02.23 : 22. Þáttur

Birt

23. feb. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir