Stundin okkar 2002-2003

19. þáttur

Birta er alveg búin sig fullsadda af óréttlæti, það er alltaf verið banna börnum eitthvað og fullorðna fólkið segir bara af því bara. Bárður er hálf hræddur við hana svona reiða. En Birta nær æsa hann upp og ætla þau sofa á daginn og vaka á næturnar. Þau halda áfram í uppreisn og eru þau finna sér eitthvað sem er bannað borða. Þau komast á flug og finna upp á fleiri bönnuðum hlutum.

Stundin okkar 2003.02.02 : 19. Þáttur

Birt

2. feb. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir