Stundin okkar 2002-2003

15. þáttur

Birta er komin í ofurhetjubúning. Hún vill vera ofuhetja eins og Bárður. Bárður er ekki hrifinn af þessari hugmynd Birtu. Bárður er í fýlu af því Birta þykist vera ofurhetja þau fara metast um ofurhetjuhæfileika sína.

Stundin okkar 2003.01.05 : 15. Þáttur

Birt

5. jan. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir