Stundin okkar 2002-2003

12. þáttur

Birta er önnum kafin við þrífa því Bíbí frænka er koma í heimsókn. Loksins kemur Bíbí frænka og hún er ekki eins skemmtileg og Bárður vonaði. Hún setur eiginlega út á allt og þá sérstaklega Bárð, kallar hann geimapa. Frænkurnar fara saman í búð og Bárður kallar á engilinn Ottó til koma og tal við þær um jólin.

Stundin okkar 2002.12.22 : 12. Þáttur

Birt

22. des. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir