Stundin okkar 2002-2003

10. þáttur

Birta er búa til aðventukrans og fræðir Bárð um merkingu kertanna fjögurra sem á honum eru. Birta segir Bárði líka frá fæðingu Jesúbarnsins. Birta kveikir á fyrstu tveimur kertunum á kransinum.

Stundin okkar 2002.12.08 :10. Þáttur

Birt

8. des. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir