Stundin okkar 2002-2003

9. þáttur

Birta er búin ákveða Bárður eigi afmæli í dag. Hún er upptekin við undirbúning veislunnar. Birta er búin skreyta mikið og baka fína köku. Hún er mjög spennt vegna afmælisins. Bárður er hins vegar ekki eins spenntur.

Stundin okkar 2002.12.01 : 9. Þáttur

Birt

1. des. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir