Stundin okkar 2002-2003

8. þáttur

Bárður er leika við gullfiskinn Snata og Birta er svolítið afbrýðisöm. Birta og Bárður fara rífast og lokum fer Bárður í fússi. Birta gerir sér grein fyrir mistökum sínum og saknar Bárðar sárt. Hún kallar í hann og biðst afsökunar. Birta útskýrir fyrir Bárði hvað afbrýðisemi er.

Stundin okkar 2002.11.24 : 8. Þáttur

Birt

24. nóv. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir