Stundin okkar 2002-2003

7. þáttur

Bárð dreymdi undarlegan draum. Hann og Birta (Þóra Sigurðardóttir) velta fyrir sér draumum og þýðingu þeirra. Birta ræður draum Bárðar á þá leið hann þurfi sér blauta lopapeysu. Þau komast því Bárður hafi svo ríkt ímyndunarafl það sem hann hugsar um birtist í raunveruleikanum.

Stundin okkar 2002.11.17 : 7. Þáttur

Birt

17. nóv. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir