Stundin okkar 2002-2003

6. þáttur

Bárður er búin breyta litnum á búningnum sínum og af því tilefni eldar hann buff og kartöflur, þ.e. býður upp á Lindu buff, kartöfluflögur og fleira sælgæti. Birta er ekki ánægð með alla þessa óhollustu. Bárður sér sér í sælgætisátinu og eldar fisk og kartöflur. Honum finnst sælgætið samt betra og laumast í það en þá minnkar hann skyndilega.

Stundin okkar 2002.11.10 : 6. Þáttur

Birt

10. nóv. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir