Stundin okkar 2002-2003

4. þáttur

Bárður er fikta í smásjánni hennar Birtu og brýtur hana. Hann þorir ekki segja henni sannleikann og bullar því bara. Hún uppgötvar smásjáin er brotin en Bárður þykist ekkert vita um málið. Birta reynir komast því hvernig smásjáin brotnaði en Bárður heldur bara áfram bulla og skrökva. Birta tekur fingraför og Bárður verður sífellt örvæntingarfyllri og skrökvar enn meira og lokum fer Birtu gruna sannleikann.

Stundin okkar 2002.10.27 : 4. Þáttur

Birt

27. okt. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir