Stundin okkar 2002-2003

3. þáttur

Birta og Bárður tala um bækur. Birtu finnst skemmtilegt lesa en Bárður er ekki gefinn fyrir lestur. Bárði leiðist og hann stingur upp á því þau fái sér gæludýr, helst flóðhest eða gíraffa. Birta er ekki sammála. Bárður er dularfullur í háttum og Birta kemst því Bárður gerði alvöru úr því sér gæludýr. Hann fór í Húsdýragarðinn og náði sér í kýr.

Stundin okkar 2002.10.20 : 3. Þáttur

Birt

20. okt. 2002

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar 2002-2003

Stundin okkar frá árunum 2002-2003. Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir