Stundin með Góa - tónlist

Gói og Gloría - Söngleikjasyrpa

Gloría og Gói syngja syrpu laga úr ýmsum söngleikjum. Lögin eru: Snögglega Baldur úr Litlu Hryllingsbúðinni, Lifi ljósið úr Hárinu, Hringrás Lífsins úr Konungur Ljónanna og Í grænum sjó úr Litlu Hafmeyjunni.

Birt

22. mars 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin með Góa - tónlist

Stundin með Góa - tónlist

Tónlistaratriði sem voru hluti af ævintýrum Góa og félaga í Stundinni okkar.