Dansarinn Helgi Möller syngur lagið Dansinn dunar og dansar.
Helgi Möller: Guðmundur Elías Knudsen.
Söngur: Guðjón Davíð Karlsson.
Tónlistaratriði sem voru hluti af ævintýrum Góa og félaga í Stundinni okkar.