Stundin með Björgvini Franz - tónlist

Björgvin Franz og Dísa - Hrói Höttur

er Heilladís búin töfra fram Hróa Hattar búning á Björgvin og Litla Jóns búning á sjálfa sig. Björgvin tekur í hönd Heilladísar og þau skella sér saman inn í ævintýraheim Spegils Speglagrímssonar og taka lagið "Hrói Höttur" og lenda í ýmsum ævintýrum sem Hrói og Litli Jón.

Hrói höttur: Björgvin Franz Gíslason

Litli Jón, fógeti og fulltrúi fógeta: Bryndís Ásmundsdóttir

Bogamenn: Gabríel Jóhann Andrésson og Steinar Þorsteinsson

Höfundur lags og texta: Þórhallur Sigurðsson

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Stundin með Björgvini Franz - tónlist

Stundin með Björgvini Franz - tónlist

Tónlistaratriði sem voru hluti af ævintýrum Björgvins Franz í Stundinni okkar.