Stuðmenn - Koma naktir fram

Stuðmenn - Koma naktir fram

Upptaka af tónleikum Stuðmanna í Gamla Bíói í nóvember 2015. Hljómsveitin spilaði öll sín helstu lög og beraði sig þannig andlega fyrir alþjóð og svipti hulunni af leyndarmálum flekkaðrar fortíðar. Upptökustjóri: Egill Eðvarðsson.