Stríðsfréttaritarinn
A Private War
Ævisöguleg kvikmynd frá 2018 um bandarísku blaðakonuna Marie Colvin. Hún vann lengst af við öflun frétta frá stríðhrjáðum svæðum og lagði líf sitt ítrekað í hættu til að ljá þeim raddlausu rödd. Leikstjóri: Matthew Heineman. Aðalhlutverk: Rosamund Pike, Alexandra Moen og Tom Hollander. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.