Stríðsdraugar

Stríðsdraugar

Ghosts of War

Bandarísk spennumynd frá 2020. Undir lok seinni heimsstyrjaldar fimm bandarískir hermenn það verkefni vakta yfirgefið sveitasetur í Frakklandi og gæta þess það falli ekki í hendur Þjóðverja. En þegar skyggja tekur kemur í ljós húsið geymir hroðaleg leyndarmál og er síður en svo yfirgefið. Leikstjóri: Eric Bress. Aðalhlutverk: Brenton Thwaites, Kyle Gallner og Alan Ritchson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.