Stríðsárin á Íslandi

Þáttur 1 af 6

Í fyrsta þætti er fjallað um upphaf stríðsins, hernám Breta hér á landi og þær breytingar sem styrjöldin hafði í för með sér.

Birt

2. ágúst 2005

Aðgengilegt til

12. nóv. 2021
Stríðsárin á Íslandi

Stríðsárin á Íslandi

Heimildarþáttaröð frá 1990 sem fjallar um hernám Breta á Íslandi og varpar ljósi á íslenskt þjóðfélag við upphaf og á árum síðari heimsstyrjaldar. Umsjónarmaður er Helgi H. Jónsson og um dagskrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir.