Strandir

Strandir

Tveir vinir leggja í sitt lengsta og mest krefjandi gönguævintýri til þessa. Sex daga ganga um Hornstrandir þar sem á vegi þeirra verða fjölmargar áskoranir í bland við mikla náttúrufegurð, fugla- og dýralíf ásamt víðáttunni sem einkennir þennan afskekkta og dularfulla stað.