Stórfljót heimsins

Earth's Great Rivers

Mississippi

Í þriðja og síðasta þætti kynnumst við Mississippi, einu lengsta og vatnsmesta fljóti Norður-Ameríku.

Birt

29. ágúst 2022

Aðgengilegt til

28. sept. 2022
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Stórfljót heimsins

Stórfljót heimsins

Earth's Great Rivers

Heimildarþáttaröð frá BBC í þremur þáttum þar sem mestu stórfljót heims eru í nærmynd. Fljótin eru í senn heimkynni fjölskrúðugs dýralífs, matarkista fyrir íbúa við árbakkana og lífæð flutninga og ferðalaga. Þættirnir eru talsettir á íslensku. Þýðandi og þulur er Gunnar Þorsteinsson.