Stórfljót heimsins - með ensku tali

Stórfljót heimsins - með ensku tali

Earth's Great Rivers

Heimildarþáttaröð frá BBC í þremur þáttum þar sem mestu stórfljót heims eru í nærmynd. Fljótin eru í senn heimkynni fjölskrúðugs dýralífs, matarkista fyrir íbúa við árbakkana og lífæð flutninga og ferðalaga.