Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin

Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin

Öll höfum við orðið fyrir áhrifum af COVID-19. En hvaða áhrif hefur faraldurinn á efnaminni ríki? Guðrún Sóley Gestsdóttir og Logi Pedro Stefánsson skoða áhrif COVID-19 víða um heim. Þau njóta aðstoðar sérfræðinga í þróunarsamvinnu sem þekkja stöðuna á viðkæmustu svæðunum af eigin raun.