Stóra brúðkaupið

Stóra brúðkaupið

The Big Wedding

Bandarísk gamanmynd með Robert De Niro, Diane Keaton, Susan Sarandon, Robin Willams og Katherine Heigl í aðalhlutverkum. Þau Don og Ellie Griffin hafa verið skilin lengi en þykjast vera gift í tilefni brúðkaups þar sem öll fjölskyldan kemur saman. Uppkomin börnirn fylgjast með foreldrum sínum glíma við þetta nánast ómögulega verkefni. Leikstjóri: Justin Zackham.