Stjörnur deyja ekki í Liverpool

Stjörnur deyja ekki í Liverpool

Film Stars Don't Die in Liverpool

Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 um Hollywood-leikkonuna Gloriu Grahame og ástarsamband hennar við Peter Turner, leikara sem er þrjátíu árum yngri en hún. Þegar heilsu Gloriu hrakar skyndilega leitar hún til Peters og fjölskyldu hans í Liverpool. Leikstjóri: Paul McGuigan. Aðalhlutverk: Annette Bening, Jamie Bell og Kenneth Graham.