Stjórnandinn

Stjórnandinn

Moscow Noir

Sænsk-rússneskir spennuþættir um sænskan fjárfestingaráðgjafa í Moskvu árið 1999 sem gerir áhættusaman samning og eignast í leiðinni hættulega óvini sem svífast einskis. Aðalhlutverk: Adam Pålsson, Karolina Gruszka og Linda Zilliacus. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.