Stígur og Snæfríður - tónlist

Stígur og Snæfríður - Tungumál

Krakkarnir lenda í því tungumálið brenglast í íbúðinni, en misjafnlega eftir stöðum. Þannig segja þau allt öfugt í eldhúsinu en hljóðið dettur af þeim fyrir framan eldhúsið. Þau þurfa reglulega fram á gang til ráða ráðum sínum og syngja lag um ástandið.

Söngur: Ívar Örn Sverrisson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.

Lag: Snæbjörn Ragnarsson. Texti: Sævar Sigurgeirsson.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Stígur og Snæfríður - tónlist

Stígur og Snæfríður - tónlist

Tónlistaratriði sem voru hluti af ævintýrum Stígs og Snæfríðar í Stundinni okkar.