Stígur og Snæfríður - tónlist

Málgur - Hamborg

Krakkarnir finna kassa með kaðalstiga sem leiðir þau til Hamborgar, lands þar sem reglurnar í "Frúnni í Hamborg" gilda. Þar hitta þau Málg, sem útskýrir reglurnar. Málgur : Valur Freyr Einarsson

Söngur: Valur Freyr Einarsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Ívar Örn Sverrisson

Lag og texti : Snæbjörn Ragnarsson

Hljómsveitin Börn síns tíma sér um tónlistarflutning

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Stígur og Snæfríður - tónlist

Stígur og Snæfríður - tónlist

Tónlistaratriði sem voru hluti af ævintýrum Stígs og Snæfríðar í Stundinni okkar.