Sterkasti maður Íslands 2020

Sterkasti maður Íslands 2020

Sterkasti maður Íslands er ein elsta og virtasta aflraunakeppni landsins og fyrsta sem er opinber. Mótið hefur verið haldið frá árinu 1985. Meðal keppenda 2020 var Hafþór Júlíus Björnsson sem ætlaði sér verja titilinn í tíunda skipti.